Kór Tækniskólans
Söngfuglar athugið!
Nýr kór að taka til starfa í Tækniskólanum og er óskað eftir hressu og metnaðarfullu fólki í hópinn.
Kórinn er opinn bæði nemendum og starfsmönnum.
Æft verður á fimmtudagskvöldum kl.20 og verður fyrsta æfing þann 25.janúar nk.
Æfingar fara fram í Hátíðasal á annarri hæð Sjómannaskólans við Háteigsveg
Kórinn mun stefna á að koma fram á öllum helstu viðburðum skólans og vonandi að halda eina sjálfstæða tónleika á ári.
Það kostar ekkert að taka þátt.
Innifalið fyrir trygga þáttöku í kórnum eru tveir hálftíma söngtímar sem má taka á tímabilinu!
RADDPRUFUR FARA FRAM FIMMTUDAGINN 18.JANÚAR 2018 KLUKKAN 19:00.

Nafn
Your answer
Símanúmer
Your answer
e-mail
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service