Umsókn um greiðslu úr höfundasjóði FK fyrir kvikmyndaverk frumsýnd árið 2024
Umsókn um úthlutun úr höfundarsjóði Félags kvikmyndagerðarmanna fyrir kvikmyndaverk* sem frumsýnd voru í sjónvarpi, kvikmyndahúsi, streymisveitum eða gefin út og birt opinberlega árið 2024. Eingöngu er veitt höfundagreiðsla fyrir fyrstu sýningu verksins.

Úthlutað er fyrir fyrstu frumsýningu kvikmyndverka með undantekningu á endursýningu eldri verka sem hefur verið endursamið um sýningar á (miðað við minnst 10 ár  frá upphaflegri frumsýningu). Úthlutunarnefnd  metur í hverju tilviki hvort slík endursýning teljist „ný“ sýning.

Með rétt höfunda fer samkvæmt samþykktum og úthlutunarreglum Félags kvikmyndagerðarmanna samber 11. gr. höfundalaga nr. 73/1972 og laga nr. 88/2019 um sameiginlega umsýslu. Eingögnu er veittur styrkur til eftirfarandi aðalhöfunda með vísan í úrskurði gerðadóma IHM 1999 og 2020.

Eftirfarandi höfundar kvikmyndaverka eiga rétt á höfundagreiðslum fyrir hlut sinn í gerð bíómynda, heimildamynda, sjónvarpsþátta, fræðslumynda, tilraunamynda, tónlistarmyndbanda, fréttamynda, hreyfimynda og annarra kvikmyndaverka sem voru frumsýnd 2024.

-  Kvikmyndastjórar (fyrir stjórn á kvikmyndum* sem ekki eru leiknar (nonfiction).
-  Kvikmyndatökumenn (allar kvikmyndir)
-  Klipparar (allar kvikmyndir)
-  Hljóðhöfundar (allar kvikmyndir)
-  Ljósahönnuðir (allar kvikmyndir)

* kvikmynd er samheiti yfir öll verk, hvort sem er um að ræða bíómynd, heimildamynd, sjónvarpsmynd, fræðslumynd, tilraunamynd, tónlistarmyndband, fréttamynd, hreyfimynd eða aðrar kvikmyndir.

Rafræn umsókn þarf að berast FK fyrir 15. nóvember. 2025.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn höfundar
*
Kennitala
*
Heimilisfang *
Póstnúmer *
Staður *
Símanúmer *
Bankareikningur *
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report