Skráning í Hot vinyasa jóga
Hvað er jóga flæði eða vinyasa jóga?
Það er hratt flæði jógaæfinga, stundum kallað kraft jóga. Þessi stíll krefur þig til þess að hreyfa þig allan tímann, yfirleitt í takt við andardráttinn. Þekktasta vinyasa serían er sólarhyllingin, flæði af teygjum og stöðum. Þú getur búist við að gera æfingar standandi og sitjandi sem gefur aukinn styrk, liðleika og jafnvægi.

Kennt á mánu- og miðvikudögum kl 19:00-20:00

Með skráningu í hot vinyasa jóga getur þú mætt í alla aðra opna tíma í om setrinu.

Kennari: Margrét

Verð fyrir 4 vikur er kr. 14.000
Verð fyrir 10 tíma kort er kr. 17.000

Til að staðfesta skráningu þá þarf að leggja inn á reikning:

Númer: 542-14-404733
Kennitala: 531213-2380

ATH!
Muna að skrá fullt nafn í athugasemdir.

Nafn
Your answer
Kennitala
Your answer
Sími
Your answer
Tölvupóstfang
Your answer
Þátttaka staðfestist með því að leggja inn á reikning: # 542-14-404733 kt: 531213-2380
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google.