Skráning á opinn vinnufund með íbúum um gerð markaðsstefnumótunar fyrir Hafnarfjörð
Fyrir hvað stendur Hafnarfjörður í þínum huga?

Verkefnið felst í að búa til heildstæða markaðsstefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir
Hafnarfjörð sem spennandi stað til að búa á, starfa, reka fyrirtæki og heimsækja.

Fundurinn er öllum opinn og verður í Flensborgarskóla laugardaginn 10. nóvember kl.10.00-14.00.
Boðið verður upp á léttar veitingar á meðan á fundinum stendur.


Nafn
Your answer
Netfang
Your answer
Annað sem þú vilt koma á framfæri
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service