Meistari Meistaranna (50+) 2018
Mótið verður haldið í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík.
Dagsetning mótsins er Sunnudaginn 25 Nóvember 2018 og hefst klukkan 13:00

SKRÁNINGU LÝKUR 18.NÓVEMBER svo að hægt sé að leggja loka hönd á skipulag mótsins.

Ef þú ert á Gullnu árunum endilega skráðu þig, við viljum fá sem flesta til að vera með til að hafa gaman af.

Úrslit mótsins verður hægt að finna hér http://www.ianseo.net/TourList.php?Year=2018&countryid=ISL&comptime=&timeType=utc

Aðeins er einn aldursflokkur á mótinu Masters/E50 (50 ára á árinu og eldri) Masters (bara Gullnu Árin Gilda GÁG ;)

Keppnin er 60 örvar hæsta skorið vinnur.

Trissubogi: 18 metrar, 40cm skífa lítil tía (þreföld skífa fyrir þá sem vilja)
Sveigbogi: 18 metrar, 40cm skífa (þreföld skífa fyrir þá sem vilja)
Berbogi: 18 metrar, 40cm skífa

Ef þig vantar einhverjar viðbótar upplýsingar um mótið eða aðstoð við skráningu á mótið endilega hafðu samband við masters@archery.is . Við viljum fá sem flesta á mótið og erum tilbúin til að aðstoða þig að taka þátt.

Reglur heimssambandsins WA gilda nema annað sé tekið fram hér fyrir ofan.
Með því að skrá þig á mótið samþykkirðu að fullu að fara eftir og virða hegðunarviðmið ÍSÍ
http://isi.is/library/Skrar/Efnisveita/Log-og-reglugerdir/hegdunarvidmid.pdf
Með því að skrá þig hér ertu einnig að gefa leyfi fyrir því að teknar séu (og birtar) myndir og myndbönd af þér og leyfi til að halda utan um persónu upplýsingar um þig tengdar mótinu (til dæmis, nafn, kennitölu, email, skor o.s.frv)

Email address *
Nafn *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Íþróttafélag *
Bogaflokkur *
Kyn
Aldursflokkur *
Greiðsla og skilningur. *
Hægt er að greiða keppnisgjöldin þegar mætt er 2.500.kr per keppanda
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google.