Óuppgerð og gömul sorg
Sorgarmiðstöð býður nú upp á hópastarf þar sem fólki gefst kostur á að takast á við gamla eða óuppgerða sorg. Alltof margir hafa ekki náð að vinna úr sorg sinni og gæti því hópastarf sem þetta nýst vel. Það er einnig mjög gott að hitta aðra sem deila sömu reynslu.

Það kostar ekkert að koma í hópastarf.

Nauðsynlegt er að skrá sig í hópastarfið til að tryggja þátttöku.
Fullt nafn *
Netfang *
Símanúmer *
Bæjarfélag
Ég vil vera á póstlista Sorgarmiðstöðvar og fá upplýsingar um erindi og viðburði. *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy