Hraðskákmót öðlinga 2018
Hraðskákmót öðlinga fer fram miðvikudaginn 9. maí í félagsheimili TR að Faxafeni 12. Mótið hefst kl. 19.30 og er opið fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik (umferðum kann að vera fjölgað í níu ef næg þátttaka verður). Í lok mótsins fer fram verðlaunaafhending fyrir Hraðskákmótið sem og Skákmót öðlinga.

Þátttökugjald er kr. 1.000 og er í því innifalið ilmandi nýtt kaffi. Greiða skal með reiðufé við upphaf móts.

Mótið verður reiknað til alþjóðlegra (Fide) hraðskákstiga.

Núverandi Hraðskákmeistari öðlinga er Helgi Áss Grétarsson.

Skákmenn 40+ eru hvattir til að fjölmenna!

Skráðir keppendur:
https://docs.google.com/spreadsheets/d/1WpyTL6kIMUlr-1EDT_yDFSeDiRUJYhoMYdEgqQoU0_M/edit?usp=sharing

Fullt nafn *
Your answer
Kennitala
Nauðsynleg ef keppandi hefur ekki Fide skákstig.
Your answer
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service