Skráning fyrir Landsfund UVG 2017
Landsfundur Ungra vinstri grænna verður haldinn 1. - 3. september í Kommakoti á Grundarfirði. Öll áhugasöm eru velkomin. Dagskrá og allar upplýsingar eru aðgengilegar hér: https://www.facebook.com/events/1378348652202203/

Landsfundargjald eru 2.000 krónur. Innifalið í gjaldinu er gisting, kvöldverður á föstudeginum og fundargögn.

Útlagður ferðakostnaður getur komið til lækkunar á landsfundargjaldi.
Ef félaga vantar aðstoð til að geta sótt fundinn er bent á að hafa samband við framkvæmdastjórn.

Nafn *
Your answer
Varðandi keyrslu til Grundarfjarðar: *
Required
Vilt þú vera í mat á föstudeginum? *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms