Skráning í Veganúar 2025 / Register for Veganúar 2025
Samtök grænkera á Íslandi standa fyrir Veganúar á hverju ári. Fjölmargir viðburðir verða haldnir í Veganúar 2025 og munum við senda skráðum þátttakendum upplýsingar um þá og fleira gagnlegt í tölvupósti.