Dýr og afkvæmi
Krossaspurningar
Ég er hundur. Mér finnst gaman að vera úti og leika mér. Hvað heitir afkvæmi mitt?
10 points
Ég er hestur. Mér finnst gaman að hafa börn á bakinu mínu. Ég er með fax og tagl. Hvað heitir afkvæmi mitt?
10 points
Ég syndi í sjó. Ég er selur. Hvað heitir afkvæmi mitt?
10 points
Ég á heima í fjósi. Ég er kýr sem gefur þér mjólk. Hvað heitir afkvæmi mitt?
10 points
Mér finnst gott að lepja mjólk. Stundum fer ég út og veiði mýs. Ég er köttur. Hvað heitir afkvæmi mitt?
10 points
Ég jarma. Á vorin fer ég upp á fjall og er þar um sumarið. Á veturna er ég inni í fjárhúsi. Ég er kind. Hvað heitir afkvæmi mitt?
10 points
Ég á heima í stíu. Ég er stórt og þungt dýr. Ég er svín. Veist þú hvað afkvæmi mitt heitir?
10 points
Ég er fugl. Ég flýg um loftið. Ég syng fyrir þig. Ég á hreiður í tré. Veist þú hvað afkvæmi mitt heitir?
10 points
Submit
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service