Skráning í Micro:bit | Krakkaforritun 14. mars 2020
Micro:bit krakkaforritun fyrir 6-12 ára á Bókasafni Hafnarfjarðar laugardaginn 14. mars 2020 kl. 12:00 - 14:00.

Lýsing námskeiðis:
Kennd er einingaforritun með því að nota Micro:bit sem er lítil forritanleg tölva á stærð við kreditkort. Hægt er að forrita tölvuna til að gera skemmtilega hluti, t.d. láta hana haga sér eins og teningur eða vasaljós.

Tölvunarfræðinemendur leiðbeina.

Hámark 25 þátttakendur og skráning nauðsynleg.
Nafn þátttakanda / name of participant / Imię uczestnika *
Your answer
Aldur þátttakanda / age of participant / wiek uczestnika *
Your answer
Nafn forráðamanns / name of guardian / nazwisko opiekuna *
Your answer
Tölvupóstur / email / e-mail *
Your answer
Símanúmer forráðamanns / guardian's telephone number / numer telefonu opiekuna
Your answer
Athugasemdir / comments / komentarze?
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy