UTmessan 2021
ÞAR SEM ALLT TENGIST
- HVAR SEM ÞÚ ERT-

(WHERE EVERYTHING CONNECTS)
(- WHEREVER YOU ARE) -

(ENGLISH BELOW)

Eyðublað til að senda inn tillögu að fyrirlestri á ráðstefnudag UTmessunnar 5. febrúar 2021.
Tekið er við tillögum til og með 30. nóvember 2020.
Tilkynnt verður hvaða fyrirlestrar komust að í síðasta lagi 19. desember.

Einungis er tekið við tillögum í gegnum þetta form. EKKI má setja aðra tengla eða tilvísanir útfyrir formið svo sem í LinkedIn eða aðrar síður.

Vandið vel lýsingar á fyrirlestrinum því ekki verður skoðað annað en fram kemur þar. Rétt er að taka fram að sölufyrirlestrum verður vísað frá.

Sérstök dagskrárnefnd fræðifólks yfir tillögurnar og setur saman heildstæða dagskrá.
Dagskrárnefnd áskilur sér rétt til að velja/hafna tillögum án skýringa.
Skilyrði er að fyrirlesturinn hafi ekki áður verið haldinn á Íslandi.

--- ENGLISH ---

Call for papers form for UTmessan 2021 conference day 5th of February 2021.
This form is open until November 30 2020.
All proposals will be answered latest 19th of December whether they are accepted or not.

We only accept proposals through this form and it is not allowed to have links outside the form.

The Program Committee will choose what fits best to the agenda without explaining why proposals are accepted/not accepted. We do not accept commercial presentations.
The presentation may not have been given in Iceland before.
Email address *
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy