Meistaramót TRUXVA 2018
Meistaramót Truxva fer fram annan í hvítasunnu, þann 21. maí, en þetta er í annað sinn sem mótið er haldið. Truxvi, ungliðahreyfing TR, býður TR-ingum af öllum stærðum og gerðum, auk nokkurra velunnara ungliðahreyfingarinnar, til að taka þátt í þessu skemmtilega og öfluga hraðskákmóti.

Tefldar verða 11 umferðir og notast verður við alþjóðlegu hraðskáktímamörk Fide, 3 mínútur á mann og 2 sekúndur bætast við eftir hvern leik (3+2). Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Mótið hefst klukkan 19:30 og skráningu lýkur kl.19:20. Frítt er í mótið og kaffi á könnunni fyrir þátttakendur.

Skráðir keppendur:
https://docs.google.com/spreadsheets/d/1zsdc6ij2V9ulAz4cnJCAs0s2Nh0FCtrmy--1HToBJIQ/edit?usp=drivesdk

Nafn *
Your answer
Skákstig
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms