Skráning í innanfélagsmót SÍH þann 6. mars
Laugardaginn 6. mars verður haldið innanfélagsmót á Iðavöllum.

Keppt verður í skeet og nordisk trap. Skotnir verða þrír hringir. Keppt er í einum flokki með forgjöf.

Mótið hefst klukkan 10:00. Mæting kl. 9:30.

Þátttökugjald er 3.000 kr. og greiðist á staðnum.
Nafn keppanda *
Netfang *
Keppnisgrein *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy