Vinsamlegast hafið í huga að BAUHAUS getur ekki afgreitt styrktarbeiðnir þar sem þörf er á úrvinnslu innan sjö daga. Fyrirtækið sendir aðeins svör til þeirra sem fá styrkveitingu. Berist ekkert svar innan 14 daga skal túlka það sem höfnun á umsókninni.