Þróunarhópar Íslenska ferðaklasans
Íslenski ferðaklasinn var stofnaður í mars 2015 og er helsta markmið hans að efla samkeppnishæfni og verðmætasköpun í íslenskri ferðaþjónustu. Klasasamstarfið byggist upp á samvinnu þvert á atvinnugreinar og koma klasaaðilar allstaðar að úr virðiskeðju ferðaþjónustunnar.

Til að gera samstarfið sem allra skilvirkast og tryggja að aðilar geti komið að verkefnavinnunni með markvissum hætti hefur verið ákveðið að setja af stað tvo þróunarhópa til að samþætta verkefni, efla þau og tryggja þverfaglegt samstarf og þekkingayfirfærslu.

Þróunarhóparnir eru:

#Samkeppnishæfni

#Nýsköpun og tækni


Nánari lýsing á þróunarhópum, markmiðum og vörðum er að finna á heimasíðu Íslenska ferðaklasans. Aðilar eru hvattir til að skrá sig í þá hópa sem þeir hafa mestan áhuga á að starfa saman í. Ekki er útilokað að taka þátt í fleiri en einum hóp.

Nafn *
Your answer
Fyrirtæki og staða *
Your answer
Email *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Hvaða þróunarhóp viltu taka þátt í? *
Required
Athugasemdir og tillögur?
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Iceland Tourism. Report Abuse - Terms of Service