Vellíðunarverkfærin þín!
Vellíðunarverkfærin ÞÍN

Námskeið til sjálfseflingar/skoðunnar á vellíðunarverkfærum sem við öll höfum aðgang að, en stundum vitum við ekki af þeim eða hvernig við beitum þeim.

Við leitum svara við þessu:

- Hver eru þín verkfæri til að öðlast vellíðan og innri frið?
- Hvernig viðheldur þú vellíðan hjá þér/öðrum?
- Hvað er vellíðan fyrir þér?
- Er vellíðan viðverandi ástand sem auðvelt er að halda sér í?
- Ég veit ekki hvernig mér líður.
- Það er mikið í boði sem ég þekki ekki.
- Hvað virkar best fyrir mig.
- Ég upplifi að mig vanti eitthvað veit bara ekki hvað.


Tilgangur: Að öðlast enn meiri færni á því hvernig ég get látið mér líða enn betur og haft stjórn á eigin líðan. Að hækka lífsgæði hvers og eins með einföldum og varanlegum verkfærum. Hentar bæði þeim sem þekkja sín verkfæri og vilja viðhalda þeim og einnig þeim sem vilja byggja sig upp.

Markmið: Eftir námskeiðið er óskin sú að þú verðir búin að öðlast enn meiri skilning á þínum vellíðunarverkfærum ásamt því að kynnast öðrum tegundum, náir að tileinka þér þau svo þau verði partur af þínu lífi í vellíðan.

Til að fá sem mest útúr námskeiðinu er gott að vera virk/ur þáttakandi, sem þýðir að taka þátt í umræðum. Við ætlum að deila okkar gjöfum og þiggja gjafir annarra. Með markþjálfun eru endalausir möguleikar.

Fjarnámskeið í 6 vikur, tímar 1 x í viku frá kl.13-14 og hefst fimmtudaginn 3. September.

1. Fimmtudagur 3. September kl.13-14
2. Fimmtudagur 10. September kl.13-14
3. Fimmtudagur 17. September kl.13-14
4. Fimmtudagur 24. September kl.13-14
5. Miðvikudagur 30. September kl.13-14
6. Fimmtudagur 8. Október kl.13-14


Aðeins örfá sæti og þar sem þetta er fyrsta námskeiðið/prufukeyrsla verð ég með kynningarverð:

Verð: 5500,- (í stað 15.000,-)
Fjöldi: 8 manns hámark
Hvar: Fjarfundabúnaður sem verður sendur út til skráðra þáttakenda.

Skráning fer fram hér: https://forms.gle/rWs3ZUycezXFRUNcA

Þegar þú hefur skráð þig :
Vinsamlega millifærðu og sendu kvittun, reikn. 0117-26-10734 Kt: 261073 -3319 og kvittun á asta@hverereg.is

Þegar þetta er komið færðu staðfestingarpóst og en frekari upplýsingar.

Ég hlakka til samverustundar með ÞÉR!
Nafn: *
Netfang: *
Kennitala: *
Símanúmer: *
Aðrar upplýsingar
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy