Fossvogshlaup 2015

Fossvogshlaupinu 2015 er nú lokið. Við þökkum öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna. Við vonum svo sannarlega að þið hafið skemmt ykkur jafnvel og við.

Fossvogshlaupið 2016 verður haldið fimmtudaginn 25 ágúst.

Við hlökkum til að sjá þig.

Úrslitin er að finna á http://goo.gl/pPRrSw

    Startið í Fossvogshlaupinu 2015