Æskusirkusinn: Skráning fyrir grunndeild haustönn 2018
Æskusirkusinn hefst aftur 9.september og verður 13 sunnudaga í Ármannsheimilinu engjavegi 7
Námskeiðið er fyrir börn á aldrinum 8-15 ára. Þar fá börnin tækifæri til þess að læra hinar ýmsu sirkuskúnstir svo sem loftfimleika, “juggling”, jafnvægiskúnstir, húlla og fleira og fleira.
Lögð er áhersla á gleði, fagmennsku og öryggi iðkenda. Miðað er við að allir nái árangri og hverjum og einum er mætt á þeirra getustigi.
Skipt er í tvær deildir, grunndeild og framhaldsdeild. Þessi skráning er fyrir grunndeild sem æfir 10:30-13:30 á sunnudögum

Verðið er 47.000kr fyrir önnina, og gengið er frá greiðslu eftir að við höfum sett upp Nóra skráningarkerfið þar sem hægt er að greiða með greiðsluseðli, kreditkorti og frístundakortinu.

Nafn forráðamanns
Your answer
Kennitala forráðamanns
Your answer
Email forráðamanns
Your answer
Símanúmer forráðamanns
Your answer
Nafn iðkanda
Your answer
Kennitala iðkanda
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms