Okkar hlutverk - framtíðarsýn sjálfstæðra sviðslista
Stefnumótun sjálfstæðra sviðslista. Hlutverk, framtíðarsýn og aðgerðir
SL býður sjálfstætt starfandi sviðslistafólki til þátttöku í stefnumótun SL til framtíðar. Fundurinn fer fram í Tjarnarbíói laugardaginn 12. september.
Dagskrá fundarins:
Hlutverk og framtíðarsýn SL til næstu ára
10:00 Morgunkaffi
- Hvert er hlutverkið í dag og hvað hefur áorkast?
- Umræður um nústöðuna
Hádegishlé, súpa og brauð í boði SL
Eftir hádegi:
- Hvað skiptir okkur máli og hvert stefnum við?
- Vinnuhópar og hugmyndavinna fyrir nýtt hlutverk og framtíðarsýn
- Hvað eigum við að heita?
14:30 Fundarlok