Skráning - Menningarlandið 2017 - ráðstefnu um barnamenningu
Menningarlandið 2017 - ráðstefnu um barnamenningu, verður haldið í menningarhúsinu Bergi, Dalvík 13. - 14. september 2017.
Megintilgangur ráðstefnunnar verður að fjalla um barnamenningu og mikilvægi menningaruppeldis eins og menningarstefna stjórnvalda frá 2013 leggur áherslu á.

Áhersla er lögð á menningu fyrir börn og menningu með börnum og er markhópurinn starfandi listamenn, liststofnanir, söfn og aðrir aðilar sem sinna barnamenningu.

Aðalfyrirlesari er Tamsin Ace frá menningarmiðstöðinni Southbank Centre í London.

Bréfið er sent til allra sveitarfélaga landsins og til menningarstofnana. Til að koma upplýsingum um ráðstefnuna til sem flestra er þess óskað að Menningarlandið 2017 verði kynnt á ykkar vettvangi.

Nánari upplýsingar arnfridur.valdimarsdottir@mrn.is


Praktískar upplýsingar:

Þátttökugjald er 5.500 krónur

Gisting:

Hótel Dalvík
www.hoteldalvik.com
1 manns herbergi með sérbaði: Fyrsta nótt 19.500 kr - önnur nótt eða fleiri 19.000 kr
2 manna herbergi með sérbaði: Fyrsta nótt 22.000 kr – önnur nótt eða fleiri 20.500 kr
2 manna mini svíta með sérbaði: Fyrsta nótt 28.350 kr – önnur nótt eða fleiri 27.000 kr
1 manns herbergi með sameiginlegu baði: Fyrsta nótt kr 14.000 - önnur nótt eða fleiri 12.500 kr
2 manna herbergi með sameiginlegu baði: Fyrsta nótt kr 16.500 – önnur nótt eða fleiri 15.000 kr

Morgunmatur er innifalinn í verðunum


Gimli, hostel Dalvik
www.dalvikhostel.com
1 x 1 manns Verð 8.500 kr nóttin
1 x 2ja manna Verð 13.500 kr nóttin
3 x 3ja manna (tvíbreitt rúm og einbreitt) Verð 16.000 kr nóttin.
1 x 5 manna (þrjú stök rúm og koja) Verð 25.000 kr nóttin.
1 x 6 manna (tvö stök rúm og 2 kojur) Verð 30.000 kr nóttin.

Sameiginlegar snyrtingar og sturtur, eldhús og setustofa.
Verðin eru pr herbergi og miðast við nýtingu á herbergjunum, því fleiri sem nýta svefnplássin því ódýrara er það á mann.

Smáhýsi:
Þrjú smáhýsi með tvíbreiðu rúmi og stöku rúmi, eldhúskrók og wc. Frítt í sund eða sturta í hostelinu.
Verð pr smáhýsi 17.500 kr nóttin.

Gamli bærinn:
Tæplega 30 ferm "sumarhús", góður tvíbreiður svefnsófi í stofu, dýnur á svefnlofti. Ætlað fyrir fjóra.
Eldhús, lítið baðherbergi og sturta.
Verð 25.000 kr nóttin.

Í öllum húsum er þráðlaust net. Heitur pottur hjá smáhýsum og gamla bæ.


Hótel Brimnes, Ólafsfirði
www.brimnes.net


Hótel Sigló, Siglufirði,
www.siglohotel.is

Tímalína:
13. september
07.10 – 07.55 Flug Reykjavik – Akureyri ( fyrir þá sem koma fljúgandi að sunnan)
08.15 – 09.45 Rúta til Dalvíkur frá Akureyrarflugvelli
09.00 – 10.00 Skráning og kaffi
10.00 - 17.00 Ráðstefna, menningarhúsið Berg
18.00 – 19.00 Hanastél í ráðhúsinu
19.00 – 22.00 Kvöldverður, menningarhúsið Berg
22.00 – 00.00 Tónleikar og tjútt, Kaffihúsið Bakkabræður fyrir þá sem hafa áhuga.
14. september Dagskrá frá klukkan . 9.30 – 12.30

Nafn *
Your answer
Tölvupóstur *
Your answer
Sími *
Your answer
Vinnustaður *
Your answer
Heimilisfang (vinnustaðar) *
Your answer
Sveitafélag (vinnustaðar) *
Your answer
Póstnúmer (vinnustaðar) *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms