Skráning - Menningarlandið 2017 - ráðstefnu um barnamenningu
Menningarlandið 2017 - ráðstefnu um barnamenningu, verður haldið í menningarhúsinu Bergi, Dalvík 13. - 14. september 2017.
Megintilgangur ráðstefnunnar verður að fjalla um barnamenningu og mikilvægi menningaruppeldis eins og menningarstefna stjórnvalda frá 2013 leggur áherslu á.

Áhersla er lögð á menningu fyrir börn og menningu með börnum og er markhópurinn starfandi listamenn, liststofnanir, söfn og aðrir aðilar sem sinna barnamenningu.

Aðalfyrirlesari er Tamsin Ace frá menningarmiðstöðinni Southbank Centre í London.

Bréfið er sent til allra sveitarfélaga landsins og til menningarstofnana. Til að koma upplýsingum um ráðstefnuna til sem flestra er þess óskað að Menningarlandið 2017 verði kynnt á ykkar vettvangi.

Nánari upplýsingar arnfridur.valdimarsdottir@mrn.is


Praktískar upplýsingar:

Þátttökugjald er 5.500 krónur

Gisting:

Hótel Dalvík
www.hoteldalvik.com
1 manns herbergi með sérbaði: Fyrsta nótt 19.500 kr - önnur nótt eða fleiri 19.000 kr
2 manna herbergi með sérbaði: Fyrsta nótt 22.000 kr – önnur nótt eða fleiri 20.500 kr
2 manna mini svíta með sérbaði: Fyrsta nótt 28.350 kr – önnur nótt eða fleiri 27.000 kr
1 manns herbergi með sameiginlegu baði: Fyrsta nótt kr 14.000 - önnur nótt eða fleiri 12.500 kr
2 manna herbergi með sameiginlegu baði: Fyrsta nótt kr 16.500 – önnur nótt eða fleiri 15.000 kr

Morgunmatur er innifalinn í verðunum


Gimli, hostel Dalvik
www.dalvikhostel.com
1 x 1 manns Verð 8.500 kr nóttin
1 x 2ja manna Verð 13.500 kr nóttin
3 x 3ja manna (tvíbreitt rúm og einbreitt) Verð 16.000 kr nóttin.
1 x 5 manna (þrjú stök rúm og koja) Verð 25.000 kr nóttin.
1 x 6 manna (tvö stök rúm og 2 kojur) Verð 30.000 kr nóttin.

Sameiginlegar snyrtingar og sturtur, eldhús og setustofa.
Verðin eru pr herbergi og miðast við nýtingu á herbergjunum, því fleiri sem nýta svefnplássin því ódýrara er það á mann.

Smáhýsi:
Þrjú smáhýsi með tvíbreiðu rúmi og stöku rúmi, eldhúskrók og wc. Frítt í sund eða sturta í hostelinu.
Verð pr smáhýsi 17.500 kr nóttin.

Gamli bærinn:
Tæplega 30 ferm "sumarhús", góður tvíbreiður svefnsófi í stofu, dýnur á svefnlofti. Ætlað fyrir fjóra.
Eldhús, lítið baðherbergi og sturta.
Verð 25.000 kr nóttin.

Í öllum húsum er þráðlaust net. Heitur pottur hjá smáhýsum og gamla bæ.


Hótel Brimnes, Ólafsfirði
www.brimnes.net


Hótel Sigló, Siglufirði,
www.siglohotel.is

Tímalína:
13. september
07.10 – 07.55 Flug Reykjavik – Akureyri ( fyrir þá sem koma fljúgandi að sunnan)
08.15 – 09.45 Rúta til Dalvíkur frá Akureyrarflugvelli
09.00 – 10.00 Skráning og kaffi
10.00 - 17.00 Ráðstefna, menningarhúsið Berg
18.00 – 19.00 Hanastél í ráðhúsinu
19.00 – 22.00 Kvöldverður, menningarhúsið Berg
22.00 – 00.00 Tónleikar og tjútt, Kaffihúsið Bakkabræður fyrir þá sem hafa áhuga.
14. september Dagskrá frá klukkan . 9.30 – 12.30

Nafn
Your answer
Tölvupóstur
Your answer
Sími
Your answer
Vinnustaður
Your answer
Heimilisfang (vinnustaðar)
Your answer
Sveitafélag (vinnustaðar)
Your answer
Póstnúmer (vinnustaðar)
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms