Staðsetning mótsins er við Hlíðarfjallsveg, Akureyri
Dagsetning mótsins er 24 Júlí 2021
Þátttökugjaldið er
7.500.kr / The entry fee is 7.500.isk.
Millifærist á BFSÍ KT: 680120-1020 RN: 0515-26-680120
Senda kvittun á
bogfimi@bogfimi.is með nafni móts í skýringu.
Ef annar en keppandi greiðir skal nafn keppenda vera í skýringu líka.
Innkoma sem myndast vegna mótsins verður notuð til þess að styðja ungmennalandslið BFSÍ.
SKRÁNINGU VERÐUR LOKAÐ 21 JÚLÍ KL 18:00
Allir geta tekið þátt í áhugamannaflokki. Áhugamannaflokkur er gerður til þess að hafa gaman af mótum. Frábært tækifæri fyrir yngstu krakka, foreldra, ættingja eða bæjarstjórann til þess að taka þátt í bogfimimóti, án þess að hafa æft bogfimi áður. Fyrir þá sem eiga ekki sinn eigin búnað verður hægt verður að fá búnað lánaðann fyrir þá sem skrá sig í áhugamannaflokk og gefur þeim tækifæri að styðja ungmennalandsliðs BFSÍ á sama tíma og skemmta sér við það.
Undankeppni og útsláttarkeppni á sama degi / Qualification and matches on the same day.
Áætlað að Undankeppni hefjist kl. 10:00.
Skipulag fyrir mótið og úrslit verður hægt að finna á Ianseo.net / Schedule and info available on Ianseo
https://www.ianseo.net/Details.php?toId=8902Aldursflokkar / Age classes
Opinn flokkur (allur aldur) Senior
U21 (20 ára á árinu og yngri) Junior
U18 (17 ára á árinu og yngri) Cadet
U16 (15 ára á árinu og yngri) Nordic
50+ (50 ára á árinu og eldri) Master
Áhugamannaflokkur (allur aldur)
Skotið er 72 örvum.
Trissubogi / Compound:
Opinn flokkur: 50 metrar, 80cm compound skífa 5-10 / Seniors 50m 80cm
U21: 50 metrar, 80cm compound skífa 5-10 / Juniors 50m 80cm
U18: 50 metrar, 80cm compound skífa 5-10 / Cadets 50m 80cm
U16: 30 metrar á 80cm compound skífa 5-10 / Nordic 30m 80cm
50+: 50 metrar, 80cm compound skífa 5-10 / Masters 50m 80cm
Áhugamannaflokkur: 30 metrar á 80cm compound skífa 5-10
Sveigbogi / Recurve:
Opinn flokkur: 70 metrar, 122cm skífa / Senior 70m 122cm
U21: 70 metrar, 122cm skífa / Junior 70m 122cm
U18: 60 metrar, 122cm skífa / Cadet 60m 122cm
U16: 40 metrar á 122cm skífu / Nordic 40m 122cm
50+: 60 metrar, 122cm skífa / Master 60m 122cm
Áhugamannaflokkur: 40 metrar á 122cm skífu
Berbogi / Barebow:
Opinn flokkur: 50 metrar 122cm skífa / Senior 50m 122cm
U21: 50 metrar 122cm skífa / Junior 50m 122cm
U18: 40 metrar á 122cm skífa / Cadets 40cm 122cm
U16: 30 metrar á 122cm skífa / Nordic 30m 122cm
50+: 50 metrar 122cm skífa / Junior 50m 122cm
Áhugamannaflokkur: 30 metrar á 122cm skífa
Ef þig vantar aðstoð hafðu samband við
bogfimi@bogfimi.is.
If you need assistance or questions contact
bogfimi@bogfimi.isMótið er metahæft.
Þegar þú skráir þig þá samþykkir þú mótaskilmála BFSÍ:
https://bogfimi.is/almennir-motaskilmalar/