Opna Akureyrarmótið 2021
Staðsetning mótsins er við Hlíðarfjallsveg, Akureyri
Dagsetning mótsins er 24 Júlí 2021

Þátttökugjaldið er 7.500.kr / The entry fee is 7.500.isk.

Millifærist á BFSÍ KT: 680120-1020 RN: 0515-26-680120
Senda kvittun á bogfimi@bogfimi.is með nafni móts í skýringu.
Ef annar en keppandi greiðir skal nafn keppenda vera í skýringu líka.

Innkoma sem myndast vegna mótsins verður notuð til þess að styðja ungmennalandslið BFSÍ.
SKRÁNINGU VERÐUR LOKAÐ 21 JÚLÍ KL 18:00

Allir geta tekið þátt í áhugamannaflokki. Áhugamannaflokkur er gerður til þess að hafa gaman af mótum. Frábært tækifæri fyrir yngstu krakka, foreldra, ættingja eða bæjarstjórann til þess að taka þátt í bogfimimóti, án þess að hafa æft bogfimi áður. Fyrir þá sem eiga ekki sinn eigin búnað verður hægt verður að fá búnað lánaðann fyrir þá sem skrá sig í áhugamannaflokk og gefur þeim tækifæri að styðja ungmennalandsliðs BFSÍ á sama tíma og skemmta sér við það.

Undankeppni og útsláttarkeppni á sama degi / Qualification and matches on the same day.

Áætlað að Undankeppni hefjist kl. 10:00.

Skipulag fyrir mótið og úrslit verður hægt að finna á Ianseo.net / Schedule and info available on Ianseo
https://www.ianseo.net/Details.php?toId=8902

Aldursflokkar / Age classes
Opinn flokkur (allur aldur) Senior
U21 (20 ára á árinu og yngri) Junior
U18 (17 ára á árinu og yngri) Cadet
U16 (15 ára á árinu og yngri) Nordic
50+ (50 ára á árinu og eldri) Master
Áhugamannaflokkur (allur aldur)

Skotið er 72 örvum.

Trissubogi / Compound:
Opinn flokkur: 50 metrar, 80cm compound skífa 5-10 / Seniors 50m 80cm
U21: 50 metrar, 80cm compound skífa 5-10 / Juniors 50m 80cm
U18: 50 metrar, 80cm compound skífa 5-10 / Cadets 50m 80cm
U16: 30 metrar á 80cm compound skífa 5-10 / Nordic 30m 80cm
50+: 50 metrar, 80cm compound skífa 5-10 / Masters 50m 80cm
Áhugamannaflokkur: 30 metrar á 80cm compound skífa 5-10

Sveigbogi / Recurve:
Opinn flokkur: 70 metrar, 122cm skífa / Senior 70m 122cm
U21: 70 metrar, 122cm skífa / Junior 70m 122cm
U18: 60 metrar, 122cm skífa / Cadet 60m 122cm
U16: 40 metrar á 122cm skífu / Nordic 40m 122cm
50+: 60 metrar, 122cm skífa / Master 60m 122cm
Áhugamannaflokkur: 40 metrar á 122cm skífu

Berbogi / Barebow:
Opinn flokkur: 50 metrar 122cm skífa / Senior 50m 122cm
U21: 50 metrar 122cm skífa / Junior 50m 122cm
U18: 40 metrar á 122cm skífa / Cadets 40cm 122cm
U16: 30 metrar á 122cm skífa / Nordic 30m 122cm
50+: 50 metrar 122cm skífa / Junior 50m 122cm
Áhugamannaflokkur: 30 metrar á 122cm skífa

Ef þig vantar aðstoð hafðu samband við bogfimi@bogfimi.is.
If you need assistance or questions contact bogfimi@bogfimi.is

Mótið er metahæft.

Þegar þú skráir þig þá samþykkir þú mótaskilmála BFSÍ:
https://bogfimi.is/almennir-motaskilmalar/
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fornafn / First Name *
Eftirnafn / Last Name *
Kennitala *
Símanúmer / Phonenumber *
Íþróttafélag / Club *
Bogaflokkur / Bow Class *
Kyn / Gender
Aldursflokkur / Age class *
Ekki er leyfilegt að keppa í mörgum aldursflokkum á sama mótinu samkvæmt reglum WA
Greiðsla og skilningur / Payment *
Ekki gleyma að millifæra keppnisgjaldið. Reikningsupplýsingar eru eftirfarandi: BFSÍ kt 680120-1020 Rn.0515-26-680120. Þessar upplýsingar er einnig hægt að finna í staðfestingar tölvupóstinum og einnig eftir að búið er að ljúka skráninguni. (International competitors can pay on arrival)
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report