BÓKAVERÐLAUN BARNANNA 2017
Árlega tilnefna börn á aldrinum sex til tólf ára bestu barnabækur ársins. Tilnefningarnar fara fram á heimasíðu Borgarbókasafns og í grunnskólum og bókasöfnum um allt land. Veitt eru verðlaun fyrir eina frumsamda bók og aðra þýdda og fá höfundur og þýðandi þeirra bóka sem hljóta flest atkvæði að sjálfsögðu verðlaun.

Söfn um allt land taka þátt og bíða börn, bókaverðir og kennarar spennt eftir þessum viðburði.

Krakkar á aldrinum 6-15 ára geta kosið 1- 3 bækur af listanum. Þær komu allar út árið 2016.

Úrslitin verða kynnt við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta.
Kosningin stendur til 25. mars.

Email address
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms