Hálendisferð í júní-júlí
Ert þú skáti? Ertu á aldrinum 15-20 ára?

Komdu með í hálendisferð!

Hvenær?
29.júní - 2.júlí
 
Hvers vegna?
Markmið ferðarinnar er að skoða og upplifa hálendið og miðla upplýsingnum um það til almennings með fjölbreyttum leiðum sem þátttakendur velja sjálfir. T.d. á Instagram, með ljósmyndum, greinaskrifum, ljóðagerð, teikningum eða öðru. Þátttakendur fá fræðslu um miðlun og fréttamennsku í ferðinni og aðgang að samfélagsmiðlum Landverndar og Skátanna.

Þátttakendur þurfa að hafa góðan svefnpoka fyrir skálavist og útvistarbúnað til krefjandi gönguferða á hálendinu. Fyllsta öryggis verður gætt.

Reyndir farastjórar, kokkur og bílstjóri verða með í för.
 
Hverjir?
Við veljum 10 umsækjendur. Ferðin kostar þátttakendur ekki neitt, hún er styrkt af Landvernd, Skólum á grænni grein og Ferðafélagi Íslands.

Skilyrðin eru að þú sért
1) Skáti eða skráð/ur í FÍ Ung
2) Á aldrinum 15-20 ára
3) Tilbúin/n til að segja öðrum frá ferðinni eftir hana

Ósk Kristinsdóttir sérfræðingur hjá menntateymi Landverndar sér um skráningar og upplýsingagjöf. Allar nánari upplýsingar um ferðina má fá frá henni með því að senda tölvupóst á osk@landvernd.is. Endilega sendið henni spurningar ef einhverjar eru :)

Umsóknarfrestur fyrir ferðina er til og með 10. júní.

Hér má sjá grein um ferð sem farin var síðasta sumar
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Hvað heitir þú?
Netfang:
Símanúmer:
Ertu skáti?
Hvað heitir skólinn sem þú ert í?
Ég er _____  ára
Clear selection
Nafn forráðamans (ath. einungis þeir sem eru yngri en 18 ára þurfa að svara)
Símanúmer forráðamanns (ath. einungis þeir sem eru yngri en 18 ára þurfa að svara)
Netfang forráðamanns  (ath. einungis þeir sem eru yngri en 18 ára þurfa að svara)
Hvers vegna langar þér að koma með?
Hvers vegna er mikilvægt að hugsa vel um íslenska náttúru? (að þínu mati)
Treystir þú þér í krefjandi gönguferðir?
Clear selection
Hvernig myndir þú vilja segja öðrum frá ferðinni? (t.d. samfélagsmiðlar, ljósmyndir eða annað)
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Landvernd. Report Abuse