Félagshesthús Fáks veturinn 2019
Hér er hægt að sækja um pláss í félagshesthús Fáks fyrir veturinn 2019

Fákur býður ungum félagsmönnum sérstaka aðstoð og aðstöðu til að stunda sína hestamennsku í vetur. Plássin eru ætluð 10 - 18 ára (þessi aldur gengur fyrir en ungmenni upp að 21 árs geta sótt um) og eru plássin á verulega niðurgreiddu verði.
Hópurinn tekur virkan þátt í umhirðu og öllu því sem fellur til í húsinu!

Karen Woodrow, reiðkennari, hefur yfirumsjón með starfinu og verður hópnum til halds og trausts.

Leigutíminn er 6 mánuðir með möguleika á framlenginu. Hægt verður að taka inn 1. desember eða 15. desember.

Athugið að skráning er ekki staðfesting á plássi.
Allir þeir sem sækja um fá að vita fyrir 1. nóvember hvort að þeir hafi fengið úthlutuðu plássi eða ekki.

Ath. ekki er hægt að sækja um pláss fyrir stóðhest, lítið tamin hross. Hrossum verður raðað í húsið þannig að þeim semji sem best - ekki er sérstaklega hægt að sækja um eins hesta stíu.

Email address *
Nafn barns/unglings *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Nafn forráðamanns *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Símanúmer 2 *
Your answer
Kennitala greiðanda *
Your answer
Um hestinn *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service