Siðmenntarþing - 15. febrúar 2020
Laugardaginn 15. febrúar eru liðin 30 ár frá stofnun Siðmenntar og þann dag verður haldið aðalþing og aðalfundur sem lýkur með afmælishátíð um kvöldið.

Hvetjum áhugasama til að taka þátt í öllu því sem þeir geta en hægt er að skrá sig í einstaka liði dagskránnar líka.

Dagskrá - 15. febrúar 2020:
09:00 - 14:00 - Stefnumótun (hádegisverður í boði fyrir þátttakendur)
14:00 - 15:30 - Málþing "Má njóta níðinga?"
15:45 - 16:00 - Húmanistaviðurkenning og fræðslu- og vísindaviðurkenning Siðmenntar afhent
16:00 - 17:30 - Aðalfundur félagsins - hefðbundinn dagskrá
19:00 - 01:00 - Afmælishátíð Siðmenntar - kvöldverður, skemmtiatriði, ræðuhöld og almenn gleði

Staðsetning: Salur Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 (inngangur frá Ármúla). Gott aðgengi fyrir alla

Kostnaður:
Þátttaka í stefnumótun, málþingi og aðalfundi félagsins er ókeypis og öllum félagsmönnum opin.
Hádegisverður er í boði fyrir þátttakendur í stefnumótuninni og kaffi fyrir aðalfundargesti.

Kvöldverður (hlaðborð) á afmælishátíð kostar 2.500 kr á hvern gest, hægt er að óska eftir sérfæði og greina frá ofnæmum hér neðar í athugasemdum.
Boðið verður upp á fordrykk, gos, vatn og kaffi yfir kvöldið en gestir hvattir til að koma með eigin veigar.

ATH skráningu á kvöldverð er lokið en þeir sem vilja bætast við geta athugað málið hjá heidrun@sidmennt.is
Nafn: *
Your answer
Netfang: *
Your answer
Vinsamlegast merktu við þá liði sem þú villt taka þátt í (merkja við allt sem á við). Stjörnumerktir liðir eru aðeins í boði fyrir skráða félaga.
Athugasemdir (Fyrir hádegisverð þurfum við að vita af ofnæmum og sérfæði)
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google.