SVEFNVENJUR 3-12 ÁRA ÍSLENSKRA BARNA
Ég heiti Sigrún Þorsteinsdóttir og er að klára MSc gráðu í heilsusálfræði við Westminster háskólann í London (University of Westminster). Leiðbeinandi minn er Angela Clow, prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði. Leyfi fyrir rannsókninni hefur verið fengið frá vísindasiðanefnd innan háskólans og einnig hefur samráð verið haft við Vísindasiðanefnd Íslands.

Ef þú ert foreldri/forráðamaður barns á aldrinum 3-12 ára og vilt taka þátt í þessarri rannsókn yrði ég óumræðanlega þakklát ef þú gætir notað um 10-15 mínútur til að svara spurningunum sem hér fara á eftir. Bakgrunnsspurningar um þig og barnið koma á undan liðnum þar sem ég bið þig um að svara nánari upplýsingum um barnið þitt afþreyingartæki, svefn og mataræði. Spurningarnar skiptast í liði A, B og C.

Þátttaka er að sjálfsögðu valkvæð. Fullrar nafnleyndar er heitið og svörin aðeins notuð í rannsóknarskyni. Ekki er hægt að rekja svör beint til þátttakenda að neinu leyti. Það eru engin rétt eða röng svör, svaraðu einfaldlega eins og lýsir þér og þínum aðstæðum best. Ef þú hefur nánari spurningar eða vilt vita meira um rannsóknina, ekki hika við að hafa samband við mig: s.thorsteinsdottir@my.westminster.ac.uk

ÁÐUR EN ÞÚ BYRJAR: Ef þú átt fleiri en eitt barn á aldrinum 3-12 ára er mjög mikilvægt að velja eitt barn af handahófi. Þú getur til dæmis skrifað nöfn barna þinna á blað og dregið úr eitt nafn. Hafðu þetta eina barn í huga þegar þú svarar eftirfarandi spurningum.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Ert þú samþykk/ur því að taka þátt í þessarri rannsókn? *
Ert þú foreldri/forráðamaður 3-12 árs barns, búsettu/ur á Íslandi? *
Hvað eru mörg börn samtals í heimili? *
Sefur barnið í sér herbergi að staðaldri? *
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy