Menntakerfið Okkar
Menntakerfið Okkar er lítið félag sem er að berjast fyrir því að þróa menntakerfið á Íslandi og draga það fram í nútímann. Þetta er umsókn um ólaunað hlutastarf hjá Menntakerfinu Okkar, þið væruð að funda með okkur, ræða og rökstyðja ykkar hugmyndir, koma okkur á framfæri o.s.frv.

Hægt er að sækja um ef þú ert á aldrinum 13-19
Spurningar fyrir umsóknarferli:
Fullt nafn
Aldur
Tölvupóstur
Segðu okkur frá þér
Hverjir eru þínir hæfileikar?
Af hverju ættum við að velja þig?
Getur þú fundað á kvöldin og um helgar?
Clear selection
Hefur þú áhuga á því að vera í aðalstjórn
Clear selection
Hver eru þín helstu áhugamál?
Af hverju ákvaðst þú að bjóða þig fram?
Hvað af tillögunum okkar lýst þér best á?
Clear selection
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy