Sinfóníuhljómsveit áhugamanna vetrarkort 2017 - 2018, opið fyrir pantanir til 2. des.
Hér getur þú pantað Vetrarkort á tónleika Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna. Það gildir á ferna tónleika sveitarinnar, 2. des., 11. feb., 11. mars og 13. maí. Þeir hefjast ávallt kl. 17 og eru í Seltjarnarneskirkju. Vetrarkortið kostar 7.500 kr. almennt verð og 3.500 kr. afsláttarverð - sem er hugsað fyrir námsmenn, aldraða og öryrkja.
Þegar þú hefur pantað Vetrarkortið, verður fulltrúi hljómsveitarinnar í sambandi við þig, til að ganga frá greiðslu. Auðveldast er þó ef þú millifærir bara í heimabankanum fyrir andvirði kortanna og sendir greiðslukvittunina á kg@gr.is Ef þú hefur einhverjar spurningar, þá er minnsta mál að hringja í einhvern úr stjórninni - t.d. hann Kjartan í s. 895 9020
Reikningsnúmer SÁ er 0137-05-018182, kt. 470497-2469
Það er sjálfsagt mál að lána öðrum en skráðum eiganda kortsins afnot af kortinu, komi til forfalla.
Nafn þess sem pantar Vetrarkortið, sími og netfang *
Your answer
Hvað viltu mörg Vetrarkort? Vinsamlega tilgreindu hvort þau eru almenn (7.500 kr) eða afsláttarkort (3.500).
Your answer
Netfang korthafa - til að minna á tónleika, endilega skráið eitt netfang fyrir hvert Vetrarkort (t.d. bæði fyrir pabbann og mömmuna) *
Your answer
Heimilisfang og póstnúmer - til að senda kort heim til korthafa; fara öll kortin á sama heimilisfang? *
Your answer
Kennitala þess sem pantar Vetrarkortin - fyrir gjaldkerann
Your answer
Símanúmer korthafa - ef kortið týnist og finnst
Your answer
Eitthvað annað sem þér dettur í hug?
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms