Menning í mars
Menning í mars er verkefni á vegum Mosfellsbæjar sem hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og hjálpa þeim sem að því standa að kynna sig. Mosfellingar sem hafa áhuga á að bjóða upp á menningarviðburð í mars eru hvattir að skrá viðburðinn hér fyrir neðan.

Viðburðir verða kynntir á viðburðardagatali Mosfellsbæjar og öðrum miðlum bæjarins.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Hvaða viðburð ætlar þú að vera með?
*
Hvað getur bærinn gert til að hjálpa þér með viðburðinn?
*
Hvað er nafnið þitt?
*
Hvað er símanúmerið þitt?
*
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy