Vilt þú vera með í jafningjafræðsluteymi Samtakanna '78 veturinn 2017-2018?
Jafningjafræðarar Samtakanna '78 eru ungt fólk á aldrinum 16-30 ára sem fræða annað ungt fólk á öllu landinu um hinsegin veruleikann. Þau fá þjálfun hjá Samtökunum '78 sem sjá um skipulagningu fræðslunnar. Algengast er að unglingar í 8-10 bekk fái heimsókn frá jafningjafræðurum Samtakanna '78 en einnig er nokkuð um heimsóknir í framhaldsskóla og svo allskonar aðra hópa. Þetta er sjálfboðaliðastarf sem krefst þónokkrar skuldbindingar en á móti kemur frábær félagsskapur, æfing í að tala fyrir framan fólk og svo er þetta einstaklega gefandi starf.

Hefur þú áhuga á að vera með okkur næsta vetur? Segðu okkur aðeins frá sjálfu/m/ri þér og aldrei að vita nema þér verði boðið í hópinn!
Nafn
Your answer
Vinsamlegast skrifaðu inn tölvupóstfang eða aðra leið til að hafa samband við þig
Your answer
Hvaða fornafn notar þú?
Hversu gömul/gamall/t ert þú?
Your answer
Hefur þú starfað áður með jafningjafræðslu Samtakanna '78?
Ef já, hve lengi og hvenær?
Your answer
Hvað verður þú að gera næsta vetur?
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Samtökin 78. Report Abuse - Terms of Service