„Félagi ársins“ er í senn tengslaviðburður og uppskeruhátíð aðildarfélaga LUF sem fer fram þann 15. febrúar 2018 í Iðnó. Tilgangurinn með viðburðinum er að félagsmenn kynnist innbyrðis, stuðla að sterkri samvinnu aðildarfélaganna til að vinna að sameiginlegum markmiðum og umbuna fyrir vel unnin störf.
Frestur til þess að tilnefna Félaga ársins er eigi síðar en föstudagurinn 1. febrúar 2019