TILNEFNING FÉLAGA ÁRSINS 2018
Landssamband ungmennafélaga (LUF) kallar hér með eftir tilnefningum til „Félaga ársins“. En það er viðurkenning fyrir sjálfboðastarf innan aðildarfélaga LUF. Sá einstaklingur sem hlýtur titilinn „Félagi ársins“ verður heiðraður fyrir að hafa tekið óeigingjarna forystu og sýnt alúð í starfi í þágu ungs fólks á árinu. Hvert aðildarfélag getur tilnefnt einn félagsmann til Félaga ársins og hvetur LUF sem flest aðildarfélög til að senda inn tilnefningu ásamt rökstuðningi hér.

„Félagi ársins“ er í senn tengslaviðburður og uppskeruhátíð aðildarfélaga LUF sem fer fram þann 15. febrúar 2018 í Iðnó. Tilgangurinn með viðburðinum er að félagsmenn kynnist innbyrðis, stuðla að sterkri samvinnu aðildarfélaganna til að vinna að sameiginlegum markmiðum og umbuna fyrir vel unnin störf.

Frestur til þess að tilnefna Félaga ársins er eigi síðar en föstudagurinn 1. febrúar 2019

Hvað liggur að baki tilnefningarinnar? *
Netfang þess sem tilnefnir f.h. félagsins *
Nafn þess sem tilnefnir f.h. félagsins *
Hvaða félaga innan ykkar félagasamtaka viljið tilnefna til Félaga ársins fyrir störf unnin 2018 (fullt nafn, aldur og staða innan aðildarfélags) *
Ykkar aðildarfélag *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service