Morgunkorn á Bókasafnsdeginum 7.september 2018
Að venju verður haldið sérstakt morgunkorn að morgni bókasafnsdagsins þar sem félagsmenn Upplýsingar og starfsmenn bókasafna koma sama, halda upp á bókasafnsdaginn, þiggja léttar veitingar og hlusta á erindi í tilefni dagsins. 

Að þessu sinni verður Morunkornið haldið í sal Þjóðarbókhlöðunnar. Þar heldur Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor, erindi í tilefni dagsins.

Við hefjum gleðina á morgunkaffi kl.8:30 en dagskráin sjálf hefst 8:45. 

Vinsamlegast skráið mætingu svo hægt sé að áætla fjölda.
Nafn *
Vinnustaður
Netfang
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy