Fenúr, býður þér til vorráðstefnu fimmtudaginn 30. mars milli klukkan 10:00 og 15:00 í Gullhömrum, Þjóðhildarstígur 2-6, 113 Reykjavík.
Eitt mikilvægasta samfélagsmál næstu ára er uppbygging innviða í hringrásarhagkerfi. Mikið verkefni en sömuleiðis tækifæri og áskoranir fyrir atvinnulíf og sveitarfélög. Sömuleiðis eru mikil tækifæri í ábyrgi kolefnisjöfnun og kolefnisbindingu þegar kemur að endurvinnslu. Þetta ætlum við að ræða og skoða á vorráðstefnunni. Skráðu þig til leiks og taktu þátt í að móta framtíðina.
Does this form look suspicious? Report