Reiðhjól talin við skóla
Núna í vetur ætla Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) að standa fyrir verkefni þar sem sjálfboðaliðar telja reiðhjól við grunnskóla og framhaldsskóla landsins. Af því tilefni óska samtökin eftir þátttöku almennings í verkefninu.

Markmiðið er að safna upplýsingum um hlutdeild hjólreiða barna í skólann um land allt yfir eitt skólaár hið minnsta. Einnig að kanna aðstöðu fyrir börn til hjólreiða og áhrif veðurs og færðar á hjólreiðar barna í grunn- og framhaldsskólum. Upplýsingarnar verða teknar saman í tölfræði og birtar á vef Landsamtakanna www.LHM.is og vísað til þeirra í umfjöllun samtakanna um þessi mál. Þær verða líka aðgengilegar öllum sem vilja fjalla um þetta málefni.


Endilega verið með og hvetjið líka aðra til að taka þátt með því að senda tengilinn á könnunina áfram á vini og vandamenn. Skólum og framhaldsskólum er að sjálfsögðu velkomið að taka þátt eða hafa samband. Saman getum við safnað mikilvægum upplýsingum um hjólreiðar barna og haft áhrif á það að börnin okkar fái að tileinka sér þennan holla og skemmtilega lífsstíl.

Þá er skemmtilegt að setja myndir af reiðhjólum við skóla á samfélagsmiðlum eins og Twitter, Instagram eða Facebook með hashtaginu #reidhjolvidskola.

Verkefnið stendur yfir í allan vetur. Gott er ef sjálfboðaliðar telja a.m.k. einu sinni í mánuði yfir allan veturinn. Allir geta tekið þátt í verkefninu.

Póstfang LHM: lhm@lhm.is
Póstfang Árna umsjónarmanns könnunar: arnid65@gmail.com
Heimasíða LHM: www.lhm.is

Dagsetning (þegar talið er)
MM
/
DD
/
YYYY
Tími (þegar talið er)
Time
:
Nafn þess sem telur (fullt nafn)
Your answer
Tölvupóstur þess sem telur
Your answer
Nafn skóla
Your answer
Sveitarfélag skóla
Your answer
Gerð skóla
Fjöldi reiðhjóla í kringum skólann? (Talið. Líka hlaupahjól)
Your answer
Fjöldi nemenda í skólanum? (ef það er vitað)
Your answer
Hjólastæða spurningar
Athugið hjólastæði eru mismunandi og eru því nokkrar spurninga um hjólastæði hér að neðan. Athugið nóg er að svara þessu einu sinni fyrir hvern skóla, ekki í hverjum mánuði.
Hvernig hjólastæði eru við skólann?
Til staðar
Hefðbundinn stæði (grípa um framhjól)
Bogar
Hnakkaslá (hengt upp á hnakknum)
Griparmur um stýrið
Hægt að læsa við grindverk
Annað
Fjöldi hefðbundinna hjólastæða sem grípa um framhjólið? (fjöldi stæða)?
Your answer
Ein gerð af hefðbundnu hjólastæði sem grípur um framhjól
Fjöldi boga stæða? (fjöldi boga x2)
Your answer
Ein gerð bogastæða
Fjöldi hnakkasláa stæða? (metin fjöldi hjóla sem kemst fyrir)
Your answer
Slá til að hengja hjól upp á hnakknum
Fjöldi griparma stæða? (fjöldi stæða)
Your answer
Griparmar sem grípa um stýri eða stöng
Grindverk? (metinn fjöldi hjóla sem kemst fyrir)
Your answer
Grindverk eru oft notuð sem stæði til að læsa hjólum við
Annað og athugasemdir við stæði
Your answer
Veðurspurningar
Þar sem veður og aðrar aðstæður um morguninn ráða miklu um hvort börn hjóla eða ekki og börn hætta að hjóla þegar líður á veturinn eru hér að neðan spurningar um veður og færð. Hægt að skoða hjá veðurstofunni: http://www.vedur.is/
Hitastig úti? (um morguninn, °C, um það bil)
Your answer
Vindur? (um morguninn m/s, um það bil)
Your answer
Úrkoma? (um morguninn)
Magn úrkomu? (um morguninn)
Snjóþekja? (um morguninn)
Hálka? (um morguninn)
Stígar og gangstéttir - ástand? (um morguninn)
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms