Hér getur þú skráð þig á málefnafundi Ungs jafnaðarfólks.
Á fundunum verða tekin fyrir drög að stefnu Samfylkingarinnar sem kosið verður um á Landsfundi flokksins 15-16 nóvember nk.
Stefnudrög berast skráðum fundargestum í tölvupósti.
Breytingartillögur skulu berast á forseti@uj.is
Hlökkum til að sjá ykkur!