Skráning í Samtök grænkera á Íslandi
Tilgangur samtakanna er að standa vörð um velferð og réttindi dýra sem og hagsmuni grænkera.

Öllum er velkomið að skrá sig í samtökin sem vilja styðja við starfið okkar. Félagsgjaldið er 3.500 kr. á ári.

Helstu verkefni samtakanna eru:

- Standa fyrir virkri fræðslu og upplýsingagjöf.
- Standa fyrir fjölbreyttum viðburðum fyrir fólk, meðal annars Veganúar og Vegan festivali.
- Stunda virka hagsmunagæslu og veita stjórnvöldum, stofnunum og fyrirtækjum aðhald.
- Styðja við aukna nýsköpun og framboð á grænkerafæði og veita viðurkenningu fyrir það sem vel er gert.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Skráning félagsmanna *
Árgjaldið er 3.500 kr. og miðast við almanaksárið. Starf samtakanna byggist á sjálfboðavinnu og er gjaldinu því varið í útlagðan kostnað við verkefni samtakanna, t.d. Veganúar og almennan útlagðan kostnað.
Required
*
Required
Nafn *
Kennitala *
Netfang *
Sími
Heimilisfang
Póstfang
Bæjarfélag
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report