Farskóli Safnmanna 2019 - Skráning
Safnmenn sameinumst í netagerð á Patreksfirði!

Einu sinni á ári breytast söfn á Íslandi í yfir 100 manna vinnustað einhversstaðar á landinu. Nú er röðin komin að Patreksfirði og fer Farskólinn fram dagana 2.-5. október 2019.

Við ætlum að nýta dagana vel. Vinna þétt saman á fjölbreyttum málstofum og læra hvort af öðru.

Skráning á skólann verður opin til 31. ágúst.

Email address *
Dagskrá
Full dagskrá verður birt síðar en hér eru drög:


Miðvikudagur – 2. okt

16:00 - Skráning og afhending gagna í Skjaldborg

17:00 - Aðalfundur Físos

18:00 - Mótttaka í Skjaldborg


Fimmtudagur – 3. okt

9-9:45 - Key Note

9:45 - Kaffi

10:00 - Vinnustofur – 45 min – (3 talsins)

10:45 - Vinnustofur – 45 min – (3 talsins)

11:30 - Hádegisverður og frír tími fyrir sérhagsmunahópa

13:00 - Vinnustofur 90 min (3 talsins)

14:30 - Kaffi

15:00 - Vinnustofur 90 min (3 talsins)

16:30 - Frír tími / gönguferð um Eyrarnar

18:00 - Netagerð, léttar veitingar og gott spjall

Föstudagur – 4. okt.

9:00 - Samantektarfundur

10:00 - Vettvangsferðir

17:00 - Koma á Patró

19:00 - Fordrykkur + Árshátíð

Farskólagjöld
Félagsmenn FÍSOS: 20.000 kr.
Utan félags: 30.000 kr.

Innifalið í farskólagjaldi:
Kaffi og meððí í kaffitímum
Hádegisverður á fimmtudag og föstudag
Léttar veitingar seinni part miðvikudags og fimmtudags
Matur og skemmtun á árshátíð.

Upplýsingar um nemanda
Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Vinnustaður
Your answer
Ertu meðlimur í FÍSOS? *
Upplýsingar um greiðanda
Skiljið eftir autt ef nemandi greiðir sjálfur
Nafn
Your answer
Kennitala
Your answer
Árshátíðarkvöldverður
4. október kl 19:00 í Félagsheimili Patreksfjarðar
Kemur þú?
Taktu fram fæðuóþol, ofnæmi eða sérfæði
Your answer
Takk fyrir - Hlökkum til að sjá þig!
Opnað verður fyrir skráningar á vinnustofur um leið og dagskráin er tilbúin.
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service