Útsaumsnámskeið með Katý
Í tilefni af 88 ára afmæli Hússtjórnarskólans á Hallormsstað ætlar fyrrum kennari skólans, Katrín Jóhannesdóttir eða Katý, að heimasækja okkur í skóginn með útsaumsnámskeið.

~ Námskeiðið er fyrir byrjendur eða lengra komna.~
Um er að ræða heila helgi og hægt að koma á stakt námskeið eða velja alla helgina.

Föstudaginn 2. nóvember kl. 14:00 - 18:00
Harðangur & klaustur
Verð 6.000 kr. fyrir 4 tíma og síðdegiskaffi.

Laugardaginn 3. nóvember kl. 10:00 - 18:00
Frjáls útsaumur - Skals broderi
Verð 14.000 kr. fyrir 8 tíma, léttur hádegisverður og síðdeigiskaffi.

Sunnudagurinn 4. nóvember kl. 10:00 - 14:00
Harðangur & klaustur
Grunnur og/eða möguleiki á framhaldi við föstudagsnámskeiðið.
Verð 6.500 kr. fyrir 4 tíma og léttur hádegisverður.

Fullt verð alla helgina 26.500 kr.
Hvetjum þátttakendur að kanna menntunarstyrki hjá sínu séttarfélagi.

~ ~ MUNA AÐ ÝTA Á SUBMIT NEÐST TIL AÐ SENDA INN SKRÁNINGU ~ ~

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við skólann hushall@hushall.is eða í síma 471 1761 / 864 8088

Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Netfang *
Your answer
Sími *
Your answer
Námskeið - hægt að velja stök námskeið eða alla helgina *
Required
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms