Skráning á golfæfingar fyrir börn
Í ágúst og september verða æfingar fyrir börn á miðvikudögum kl. 16:00 á æfingasvæðinu á Urriðavelli. Æfingarnar hefjast miðvikudaginn 8. ágúst og standa fram í miðjan september. Andrea Ásgrímsdóttir og Rögnvaldur Magnússon, PGA kennarar, munu halda utan um æfingarnar. Æfingatímabilið kostar kr. 10.000