Opið fyrir umsóknir í menningarsjóð FK - Félag kvikmyndagerðarmanna
Sjóðurinn tekur við umsóknum rétthafa höfundarlauna sem hér segir:

Kvikmyndastjórar (heimilda- og stuttmynda sem ekki eru leiknar)
Kvikmyndatökumenn
Klipparar
Hljóðhöfundar
Ljósahönnuðir

Menningarsjóður Félags kvikmyndagerðarmanna (FK) úthlutar styrkjum til höfunda kvikmyndaverka í samræmi við höfundalög og reglur menningarsjóðs FK. Hámarks úthlutun er 100.000,- kr.

Menningarsjóður FK starfar á grundvelli laga félagsins en í 2. gr. segir; „tilgangur félagsins og markmið er að efla íslenska kvikmyndaframleiðslu og stuðla að skapandi, listrænni og menningarlegri kvikmyndagerð og standa vörð um hagsmuni og höfundarrétt félagsmanna”.
Email address *
Nafn *
Kennitala *
Heimilisfang *
Póstnúmer *
Staður *
Símanúmer *
Bankareikningur *
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy