Opið fyrir umsóknir í menningarsjóð FK - Félag kvikmyndagerðarmanna
Sjóðurinn tekur við umsóknum rétthafa höfundarlauna sem hér segir:

Kvikmyndastjórar (heimilda- og stuttmynda sem ekki eru leiknar)
Kvikmyndatökumenn
Klipparar
Hljóðhöfundar
Ljósahönnuðir

Menningarsjóður Félags kvikmyndagerðarmanna (FK) úthlutar styrkjum til höfunda kvikmyndaverka í samræmi við höfundalög og reglur menningarsjóðs FK. Hámarks úthlutun er 100.000,- kr.

Menningarsjóður FK starfar á grundvelli laga félagsins en í 2. gr. segir; „tilgangur félagsins og markmið er að efla íslenska kvikmyndaframleiðslu og stuðla að skapandi, listrænni og menningarlegri kvikmyndagerð og standa vörð um hagsmuni og höfundarrétt félagsmanna”.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Heimilisfang *
Póstnúmer *
Staður *
Símanúmer *
Bankareikningur *
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy