Skráning fyrir Tónlistarsmiðju Söguhrings kvenna
Söguhringur kvenna og Tónlistarborgin Reykjavík bjóða upp á tónlistarsmiðju fyrir konur þar sem tónlist og tónsköpun eru notaðar til að deila sögum og reynslu og semja og flytja nýja tónlist. Smiðjan er opin öllum þeim konum sem hafa áhuga á tónlist. Reynsla af tónlist er ekki nauðsynleg.

Smiðjunni stýrir Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths.

Smiðjan fer fram yfir þrjár helgar:
2. - 3. mars, kl 10.00 - 16:00, Nýja tónlistarskólanum, Grensásvegi 3
27. - 28. apríl, kl 10.00 - 16:00, Nýja tónlistarskólanum, Grensásvegi 3
25.- 26. maí, kl 10.00 - 16:00, Gerðubergi

Tímafrestur til skráningar er til miðnættis 22. febrúar.


Ef spurningar vakna, hafðu endilega samband við: gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is
Name *
Your answer
Email *
Your answer
Spilar þú á hljóðfæri? Hvaða? /Do you play an instrument, if so which one?
Your answer
Hefur þú einhvern bakgrunn í tónlist?/ Do you have a background in music?
Hefur þú samið ljóð og/eða texta? Ef svo er endilega taktu það með! /Have you written any poems or lyrics? Bring them along!
Your answer
Annað/ Other suggestions:
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service