Skráning á golfmót Skólastjórafélags Íslands fimmtudaginn 10. október 2019
Nýjung í tengslum við námstefnu SÍ í október 2019 er að gert er ráð fyrir að halda 18 holu golfmót á Svarfhólsvelli á Selfossi fyrir félagsmenn. Mótið hefst klukkan 13:00, fimmtudaginn 10. október 2019, þar sem ræst verður út á sama tíma á öllum teigum. Að afloknu golfmóti verður sameiginleg máltíð í golfskálanum.

Verði verður stillt í hóf, bæði á þátttökugjaldi og sameiginlegri máltíð. Hægt er að panta gistingu á Hótel Selfossi einnig á fimmtudagskvöldinu.

Þeir sem hafa hug á að taka þátt í golfmótinu eru beðnir um að skrá sig hér þar sem fjöldi þátttakenda í mótinu verðu takmarkaður.
Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Netfang *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service