Fundurinn er ætlaður foreldrum og forsjáraðilum barna í grunnskólum, leikskólum, framhaldskóla, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum sem tilheyra sveitarfélaginu Hornafirði.
Grunnskólar: Grunnskólinn Hofgarði og Grunnskóli Hornafjarðar.
Leikskólar: Sjónarhóll og Lambhagi.
Framhaldsskóli: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu.
Þriðjudaginn 2. maí 2023
Tími: 20:00
Staðsetning: Nýheimar, Höfn í Hornafirði
Hvetjum öll til að skrá sig.
Fundurinn verður aðgengilegur í streymi fyrir þá sem ekki komast á staðinn.
Ath. að það er mikilvægt að skrá netfang til að fá link fyrir streymi.