Afrekslína Hauka 2019-20 - Umsókn
......................................
UPPLÝSINGAR - MIKILVÆGT AÐ LESA FYRST ALLT HÉR AÐ NEÐAN VEL!
......................................

Afrekslína Hauka samanstendur annars vegar af Afreksskóla Hauka, fyrir 8. - 10. bekkinga, og hins vegar Afrekssviði Hauka og Flensborgarskóla, sem er ætlað framhaldsskólanemum í Flensborg en er einnig opið nemendum úr öðrum framhaldsskólum sem og öðrum metnaðarfullum íþróttamönnum sem vilja markvissa fræðslu og kennslu á sviði styrktarþjálfunar og handbolta/fótbolta/körfubolta.

Aðalkennarar Afrekslínu Hauka eru:
Kristján Ómar, fótbolti Afreksskóla og Afrekssviði, og styrktarþjálfun Afreksskóla
Israel Martin, körfubolti Afreksskóli og Afrekssvið.
Emil Barja, körfubolti Afreksskóli og Afrekssvið.
Gunnar Magnússon, handbolti Afreksskóli og Afrekssvið
Fannar Karvel Steindórsson - Styrktarþjálfun handbolta Afrekssvið
Bjarki Rúnar Sigurðsson, Styrktarþjálfun Afreksskóli
Hilmar Trausti Arnarsson - Fótbolti Afreksskóli
Helga Helgadóttir - Fótbolti Afreksskóli
Ásamt aðstoðarkennurum.


KYNNINGAREFNI & ÍTARLEGAR UPPLÝSINGAR
- Smelltu á þessa slóð til að sjá kynningarmyndband um Afreksskóla Hauka: https://www.youtube.com/watch?v=-ajL99bDius

- Smelltu hér til þess að sjá eldri umsagnir Afreksskólanemenda og foreldra sl. ár: https://sites.google.com/site/afreksskolihaukafeedback/

- Smelltu á þessa slóð til að sjá kynningarmyndband um Afrekssvið Hauka: https://www.youtube.com/watch?v=5ehtogLZvCY

- Smelltu á þessa slóð til að sjá glærur með stuttri kynningu á Afrekssviði Hauka: https://docs.google.com/present/edit?id=0Ae0dTcrL8J3ZZGNtcjd6amtfNTY5Y3Rya2Y2ZDQ


SKÓLAÁRIÐ
Námið í bæði Afreksskóla Hauka og Afrekssviði Hauka hefst venjulega síðustu vikuna í ágúst mánuði. Nemendur í Flensborg þurfa bæði að sækja um hér og einnig skrá sig á Afrekssviðið hjá Flensborgarskóla.

KENNSLA - AFREKSSKÓLI
Farðu inn á þessa slóð til að sjá "Námsskrá Afreksskóla Hauka 2016-17": https://docs.google.com/document/d/1yLrEZuTnkgZIAuHGIo1N3VFgteWQ1XwNMonRu_Jd_yc/edit?usp=sharing .
Foreldrar 2006 módela, kynnið ykkur sérstaklega ákvæðið um mögulega þátttöku 8.bekkinga í Afreksskólanum. Við hvetjum foreldra 8. bekkinga til að sækja um en hafið í huga að mögulega er ekki hægt að taka inn alla 8.bekkinga.

Kennsla fer fram á eftirfarandi tímum:
Mánudagar kl. 15:30 - Bóklegur tími hjá 2005 módelum
Mánudagar kl. 16:10 - Bóklegur tími hjá 2004 módelum
Miðvikudagar kl. 16:50-18:00 - Líkamleg þjálfun hjá 2004 og 2005 módelum
Föstudagar kl. 14:55-16:10 - Tækniþjálfun 2004, 2005 og 2006 módela.

KENNSLA AFREKSSVIÐ
Handbolti Styrktarþjálfun - Mánudaga 19:30-20:30
Handbolti Tækniþjálfun - Miðvikudaga 15-16

Fótbolti Styrktarþjálfun - Miðvikudaga 15-16
Fótbolti Tækniþjálfun - Miðvikudaga 16-17

Körfubolti Tækniþjálfun - Miðvikudaga 15-16
Körfubolti Styrktarþjálfun - Miðvikudaga 16-17


KOSTNAÐUR
Nám við Afreksskóla Hauka kostar 19.900 kr. á önn fyrir Afreksskólann og samtals 39.800 kr. fyrir veturinn. Nemendur í 8. bekk greiða 9.900 á önn.
Nám á Afrekssviði kostar 24.900 kr. á önn og samtals 49.800 kr. fyrir veturinn).
- Þessi námsgjöld eru alveg óháð venjulegum æfingagjöldum hvers flokks. Leikmenn sem eru samningsbundnir Haukum eru sumir með ákvæði um það að þeir geti stundað Afreksskólann eða Afrekssviðið endurgjaldslaust. Í þeim tilvikum þurfa viðkomandi að greiða líkt og aðrir en síðan sækja endurgreiðslu frá sinni deild innan Hauka.

UMSÓKNARFRESTUR
ATHUGIÐ! Fyrri umsóknarfrestur rennur út 1. júlí 2019. Ef þörf krefur þá verður aftur opnað fyrir umsóknir 1.-10 ágúst 2019. Það eru aðeins ákveðið mörg pláss í boði bæði í Afreksskólann og því mikilvægt að sækja um fyrir 1. júlí 2019 til að eiga sem mestan möguleika á því að komast inn. Þann 15. ágúst 2019 verður tilkynnt hvaða iðkendum býðst að taka þátt í þessum verkefnum á vegum félagsins.

VARÐANDI NEMENDUR SEM VERÐA BÆÐI Í AFREKSSKÓLA HAUKA OG ÍÞRÓTTAGRUNNSKÓLANUM NÚ
Þeir nemendur Afreksskólans sem munu sækja sitt grunnskólanám í íþróttagrunnskólanum NÚ (sjá www.framsynmenntun.is) hafa val um að sleppa því að sækja bóklegu kennslustundirnar í Afreksskólanum, þar sem talsvert af sama kennsluefninu er kennt bæði í Afreksskólanum og NÚ. Það væri fyrst og fremst af félagslegum ástæðum sem ástæða væri til að sækja einnig bóklegu tímana hjá viðkomandi einstaklingum.

Veturinn 2019-20 óska ég eftir inngöngu *
Fullt nafn iðkanda *
Your answer
Kennitala iðkanda *
Your answer
Fæðingarár iðkanda *
Íþrótt iðkanda *
Skóli iðkanda veturinn 2019-20 *
Stærð æfingafatnaðar - Tilgreindu merki Errea (fótbolti og körfubolti) eða Puma (handbolti, mjög svipaðar stærðir og voru í adidas) og stærð fatnaðar. *
ATH! Aðeins Afreksskólanemendur (12-15 ára) VERÐA (!) að gefa upp stærð á fatnaði. Eldri nemendur í Flensborg geta merkt við og þar með skuldbundið sig til þess að greiða auka 10.000 kr. fyrir æfingafatnaðinn.
Your answer
GSM iðkanda *
Your answer
Netfang iðkanda
Your answer
Nafn forráðamanns *
Your answer
Kennitala forráðamanns *
Your answer
Netfang forráðamanns *
Your answer
Einhver önnur skliaboð sem þú vilt eða þarft að koma á framfæri?
Það þarf ekki að svara þessari spurningu.
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of NÚ. Report Abuse - Terms of Service