Skúlptúrnámskeið 19-23 júní frá kl. 9-12
Lifandi listaverk er listsmiðja fyrir krakka á aldrinum 6-9 ára
Leiðbeinandi: Sara Riel myndlistarmaður
Námskeiðsgjöld eru 16.000

Hvað er skúlptúr? Námskeiðið fer fram í ævintýralegu umhverfi Ásmundarsafns. Nemendur fá að kynnast ólikum efnivið við listsköpun þar sem steypa og smíðavinna kemur við sögu og byggja sitt eigið listaverk. Nemendur fá leiðsögn í muninum á tví- og þrívídd, hvernig mismunandi sjónarhorn geta skipt sköpum og fræðast um það ótrúlega efnisúrval sem heimurinn hefur upp á að bjóða til listsköpunar. Þátttakendur þurfa aðeins að mæta í fötum sem mega skemmast og gott er að hafa smá hressingu meðferðis. Greiðsluseðill sendur í heimabanka greiðanda.

Allur efniviður er innifalinn í námskeiðagjöldum sem eru 16.000 kr.


*Mjög takmarkaður fjöldi

Nafn þátttakenda
Your answer
Aldur þátttakenda
Your answer
Nafn forráðamans
Your answer
Netfang og símanúmer forráðamans
Your answer
Kennitala greiðanda
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms