Oddeyrarskóli - Foreldrakönnun í október 2019
Kæru foreldrar

Nú eru viðtalsdagar/samstarfsdagar í Oddeyrarskóla nýafstaðnir og við höfum áhuga á að kanna hvernig þið upplífið samstarfið við skólann. Við höfum verið að prófa að breyta út frá hefðbundu formi foreldraviðtala þar sem aðgengi að kennurum er gott og ekki nauðsynlegt að bíða með erindi fram að viðtalsdegi. Síðastliðið skólaár fór fram tilraun með hópviðtöl á unglingastigi og nú í haust var boðið upp á menntabúðir, þ.e. stutt fræðsluerindi fyrir foreldra um afmarkað efni. Við viljum þróa okkur áfram og gjarnan fá sjónarmið sem flestra foreldra.
Ég er: *
Ég á barn/börn í: *
Required
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Oddeyrarskóli. Report Abuse