Hér skal tilkynna félagaskipti á milli félaga sem og allar nýskráningar í félög fyrir þá félagsmenn sem hyggjast taka þátt í Íslandsmóti skákfélaga. Rétt skráning keppanda er skilyrði til að viðkomandi geti keppt í Íslandsmóti skákfélaga.
Síðasti möguleiki fyrir félagaskipti fyrir Íslandsmót skákfélaga 2024-25 var 13. september kl. 23:59. Skákmenn án félags og alþjóðlegra kappskákstiga eru undanþegnir þeim fresti.
Formið er ennþá opið en aðeins félagaskipti sem uppfylla ofangreind skilyrði eru samþykkt. Hin bíða ósamþykt fram yfir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga.
This form is for those who wants to join Icelandic Chess clubs.