Skráðu þig í Plöntum trjám
ATH: Tónlistarfólk sem hefur verið á faraldsfæti, fær forgang í ferðina. // Musicians will be given priority to register for the trip.

**Við mætum kl. 9 fyrir utan Hörpu, áður en haldið er í Hekluskóg. Við búumst við að vera komin aftur í Reykjavík um kl. 18. Ferðin á milli Reykjavíkur og Hekluskógs mun taka 2h hvora leið.**

Í skýrslu IPCC varðandi loftslagsbreytingar er þess krafist að við takmörkum hnattræna hlýnun að 1,5° C yfir iðnaðar meðaltali til að takmarka loftslagsbreytingar á næstu 12 árum. ÚTÓN ber ábyrgð á tæplega 330.000 km af flugferðum sem námu tæplega 70 tonnum af CO2e.

ÚTÓN er að skipuleggja tveggja daga gróðursetningu í Hekluskógum laugardaginn 11. maí og laugardaginn 1.júní til að hamla gegn losun íslensks tónlistariðnaðar. Við munum skipuleggja rútuferðir fyrir fólk til og frá Reykjavík til Hekluskóga og verða veitingar á staðnum fyrir þátttakendur.

Hugmyndin um Hekluskóga er að endurheimta birkiskóga og kjarr og verja samtímis byggð fyrir áhrifum gjóskugosa. Gróðurfar og dýralíf verður fjölbreyttara, vatnsheldni jarðvegs eykst, lækir myndast og kolefnisbinding verður í gróðri og jarðvegi. Með skóginum aukast einnig landnýtingarmöguleikar á svæðinu, svo sem frístundabyggð og útivist, auk þess sem beitarþol eykst.

Samkvæmt rannsókn 2011 getur birkiskógur tekið við 1,46 tonni af koltvísýringi á hektara á ári. Þetta er um 43,8 tonn á 30 ára tímabili. ÚTÓN mun planta 2000 trjám til að draga úr losun koltvísýrings frá 2018 á 30 ára tímabili og hvetja aðra til að gera það sama.

Það er engin kostnaður innifalinn í þáttöku... Allir eru velkomnir!

Email address *
Hvenær ætlar þú að mæta? *
Required
Símanúmer *
Your answer
Hversu margir ætla að mæta? *
Nöfn þátttakenda
Your answer
Hvernig fékkstu upplýsingar um þennan viðburð?
Athugasemd og/eða spurningar
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Iceland Music. Report Abuse - Terms of Service