Íslandsmót öldunga 65+
Íslandsmót öldunga 65+ í skák verður haldið á Akureyri dagana 26. maí til 1. júní 2019. Teflt verður í menningarhúsinu Hofi. Teflt verður samhliða Icelandic Open – Íslandsmótinu í skak.

Tefldar verða sjö umferðir á mótinu.

Dagskrá:

Sunnudagur 26. maí kl. 17.00 1. umferð
Mánudagur 27. maí kl. 15.00 2. umferð
Þriðjudagur 28. maí kl. 15.00 3. umferð
Miðvikudagur 29. maí kl. 15.00 4. umferð
Fimmtudagur 30. maí kl. 15.00 5. umferð
Föstudagur 31. maí kl. 15.00 6. umferð
Laugardagur 1. júní kl. 11.00 7. umferð
Laugardagur 1. júní kl. 18.00 Lokahóf og verðlaunaafhending

Umhugsunartími: 90 mínútur auk 30 sekúndna viðbótartíma fyrir hvern leik.

Eftir 40 leiki bætast 30 mínútur við upphafstímann.

Mótið er opið fyrir alla 65 ára og eldri. Fæddir 1954 eða fyrr.

Þátttökugjald: 10.000 kr. á keppenda

Verðlaun:

1. 120.000 kr. ferðastyrkur á alþjóðlegt öldungamót
2. 50.000 kr.
3.. 30.000 kr.

Upplýsingar um skráða keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/12ZH04tNhBWef1izrZzKrG1s-qQ2_3RV5HZAUpH5xo8g/

Nafn *
Your answer
Skákstig *
Your answer
Netfang *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service